Hlutverk Vinnueftirlitsins er að fylgja því eftir að starfsumhverfi sé öruggt, heilsusamlegt og í samræmi við vinnuverndarlög.

Fréttir

Bann við notkun vinnuvéla hjá Góa-Linda sælgætisgerð ehf

Við eftirlitsheimsókn Vinnueftirlitsins í Góa-Linda sælgætisgerð ehf að Garðahrauni 2, Garðabæ, kom í ljós að aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi starfsmanna var ekki í samræmi við lög og reglur. Voru starfsmenn að vinna við réttindaskyldar vinnuvélar án vinnuvélaréttinda.

Fréttasafn


Næstu námskeið

Öll námskeið

Áskrift

Skráðu þig á póstlista