Hlutverk Vinnueftirlitsins er að tryggja að allir komi heilir heim úr vinnu.

Fréttir

Búnaður til bjórframleiðslu uppfylli nauðsynlegar öryggiskröfur

Vinnueftirlitið vill vekja athygli á að innflytjendur þrýstibúnaðar frá ríkjum utan Evrópska efnahagssvæðisins sem ætlaður er til bjórframleiðslu gangi úr skugga um að slíkur búnaður uppfylli þær kröfur sem reglugerð nr. 1022/2017, um þrýstibúnað, gerir um samræmisyfirlýsingar, CE-merkingar og vottanir frá samræmismatsstofu og þar með nauðsynlegar öryggiskröfur.

Fréttasafn


Næstu námskeið

Öll námskeið

Áskrift

Skráðu þig á póstlista