Hlutverk Vinnueftirlitsins er að tryggja að allir komi heilir heim úr vinnu.
Fréttir
Námskeið fyrir þjónustuaðila í vinnuvernd-skráning stendur yfir
Námskeiðið verður í fyrsta skipti alfarið kennt í gegnum Teams-fjarfundakerfið
Námskeið fyrir þjónustuaðila og sérfræðinga í vinnuvernd verður haldið 29. janúar – 15. febrúar næstkomandi. Námskeiðið er haldið árlega í upphafi hvers árs en verður með breyttu sniði í ár. Umsækjendur eru hvattir til þess að senda inn umsókn sem fyrst á netfangið vinnueftirlit@ver.is
NánarEigendur og umráðamenn vinnuvéla og tækja geta nú óskað eftir skoðun Vinnueftirlitsins í gegnum vefinn.
NánarVinnueftirlitið býður upp á fjölbreytt námskeið tengd vinnuvélum, vinnuvernd, efnum og efnahættum. Flest námskeiðin eru kennd í gegnum Teams fjarfundakerfið. Hér má nálgast yfirlit yfir þau námskeið sem boðið er upp á í janúar.
NánarNorræna vinnuverndarnefndin auglýsir styrki fyrir árið 2021 til verkefna á sviði vinnuverndar. Verkefnin geta verið stór sem smá en þurfa að falla undir tilteknar áherslur. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar næstkomandi
NánarHefur þú ábendingu um ætlaðan vanbúnað á vinnustað eða hugsanlegt brot á samkomubanni?
Hafa sambandAthugið, eingöngu tekið við rafrænum tilkynningum frá 1. janúar 2020.
Lesa meiraNámskeiðið verður í fyrsta skipti alfarið kennt í gegnum Teams-fjarfundakerfið