Hlutverk Vinnueftirlitsins er að fylgja því eftir að starfsumhverfi sé öruggt, heilsusamlegt og í samræmi við vinnuverndarlög.

Fréttir

Slysahætta við Oddgeirs-hausara

Vinnueftirlitið hefur vitneskju um að svokallaðir Oddgeirs-hausarar séu á markaði og í notkun á Íslandi. Oddgeirs-hausarar eru m.a. hættulegir vegna þess að starfsfólk getur komist inn á hættusvæði vélanna án þess að þær stöðvist.

Fréttasafn


Næstu námskeið

Öll námskeið

Skráðu þig á póstlista