Hlutverk Vinnueftirlitsins er að fylgja því eftir að starfsumhverfi sé öruggt, heilsusamlegt og í samræmi við vinnuverndarlög.

Fréttir

Góðir stjórnunarhættir lykilatriði í forvörnum gegn einelti og áreitni á vinnustað

Árangursríkasta vopnið gegn óviðeigandi hegðun á vinnustöðum eru góðir stjórnunarhættir en mikilvægt er að að bæði starfsmenn og stjórnendur geri sér grein fyrir því að óviðeigandi hegðun á ekki að líðast og láti vita ef slíkt kemur upp á vinnustað.

Fréttasafn


Næstu námskeið

Öll námskeið

Skráðu þig á póstlista