Hlutverk Vinnueftirlitsins er að fylgja því eftir að starfsumhverfi sé öruggt, heilsusamlegt og í samræmi við vinnuverndarlög.

Fréttir

Myndband um einelti á vinnustöðum

Einelti á vinnustað getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér bæði fyrir starfsfólk og vinnustaði. Með leyfi frá APA Center for Organizational Excellence hefur Vinnueftirlitið látið gera skjátexta á stutt myndband sem lýsir vel skaðsemi eineltis á vinnustað.

Fréttasafn


Næstu námskeið

Öll námskeið

Skráðu þig á póstlista