Hlutverk Vinnueftirlitsins er að fylgja því eftir að starfsumhverfi sé öruggt, heilsusamlegt og í samræmi við vinnuverndarlög.

Fréttir

Ályktun stjórnar Vinnueftirlitsins vegna vinnuslyss 14 ára barns

Stjórn Vinnueftirlits ríkisins harmar þau vinnubrögð lögreglustjórans í Vestmannaeyjum, að hafa með aðgerðarleysi ekki sinnt rannsóknarskyldu á alvarlegu vinnuslysi 14 ára barns, með þeim afleiðingum að meint brot atvinnurekanda á vinnuverndarlöggjöf fyrndust í höndum hans.

Fréttasafn


Næstu námskeið

Öll námskeið

Skráðu þig á póstlista