Hlutverk Vinnueftirlitsins er að fylgja því eftir að starfsumhverfi sé öruggt, heilsusamlegt og í samræmi við vinnuverndarlög.

Fréttir

Vinnuumhverfi og vinnuvernd alla starfsævina

Þann 7. október 2014 var haldin ráðstefna til þess að fagna 60 ára Norrænni samvinnu um sameiginlegan vinnumarkaði. Norrænu löndin hafa í þessi ár unnið að því að stuðla að betra vinnuumhverfi og betri vinnuvernd starfsfólks.

Fréttasafn


Næstu námskeið

Öll námskeið

Skráðu þig á póstlista