Hlutverk Vinnueftirlitsins er að fylgja því eftir að starfsumhverfi sé öruggt, heilsusamlegt og í samræmi við vinnuverndarlög.

Fréttir

Fjölgun slysa í fiskvinnslu

Vinnuslysum í fiskvinnslu hefur fjölgað síðustu ár. Slysin tengjast oft vélum og tækjum og algengast er að fólk yngra en 25 ára slasist. Vinnueftirlitið kallaði forsvarsmenn fiskvinnslunnar og verkalýðshreyfingarinnar til fundar 2013 og upplýsti um stöðuna.

Fréttasafn


Næstu námskeið

Skráðu þig á póstlista