Hlutverk Vinnueftirlitsins er að fylgja því eftir að starfsumhverfi sé öruggt, heilsusamlegt og í samræmi við vinnuverndarlög.

Fréttir

Öryggismál í byggingariðnaði

Vegna uppsveiflu í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð nú, eftir lægð frá árinu 2008, vill Vinnueftirlitið brýna fyrir verkkaupum, verktökum og öðrum hagsmunaaðilum að huga vel að vinnuverndarmálum.

Fréttasafn


Næstu námskeið

Öll námskeið

Skráðu þig á póstlista