Hlutverk Vinnueftirlitsins er að fylgja því eftir að starfsumhverfi sé öruggt, heilsusamlegt og í samræmi við vinnuverndarlög.

Fréttir

Öll vinna bönnuð í vakt- og lyfjaherbergi á Landspítalanum

Í eftirlitsheimsókn starfsmanna Vinnueftirlitsins á lungnadeild A6 í Landspítalanum að Fossvogi þann 29. janúar 2018 fundust m.a. rakaskemmdir og megn fúkkalykt í vaktherbergi merktu 618 og lyfjaherbergi merkt 626.

Fréttasafn


Næstu námskeið

Öll námskeið

Skráðu þig á póstlista