Ráðstefna Akureyri

Ráðstefna Vinnuverndarvikunnar 2018

Miðvikudaginn 24. október í Hofi á Akureyri kl. 13:00 - 16:00

Frítt er á ráðstefnuna en skrá þarf þátttöku.

Skráning á ráðstefnuna

Dagskrá

Meðferð hættulegra efna í vinnuumhverfi

Ráðstefnustjóri: Steinþóra Jónsdóttir, sérfræðingur á Rannsókna- og heilbrigðisdeild

Áhersla á stóriðju og sjúkrastofnanir

KlErindiFyrirlesari
13:00SetningÁsthildur Sturludóttir
Bæjarstjóri á Akureyri
13:10Becromal - Akureyri
Gæða-/öryggismál og meðferð efna
Þórdís Huld Vignisdóttir
Öryggisstjóri Becromal
13:35Umhverfisstofnun
REACH og CLP - flæði upplýsinga um örugga notkun efna
Ísak Sigurjón Bragason
Efnafræðingur og sérfræðingur á efnasviði Umhverfisstofnunar
14:00Sjúkrahús Akureyrar
Áhættumat - Er það leiðin?
Helgi Haraldsson
Öryggisstjóri á Sjúkrahúsinu á Akureyri
14:25Hlé
14:45Hættuleg efni í bruna
Föst efni í vinnuumhverfinu sem breytast í hættuleg efni við bruna
Vernharð Guðnason
Sérfræðingur hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins
15:10Asbest í húsum og búnaði - Vinna við asbest og öryggiKristinn Tómasson
Yfirlæknir Vinnueftirlitsins
15:30PCC Bakki Silicon
Viðtökuferli, öryggi og efnamál
Þröstur Hermannsson
Öryggisfulltrúi PCC
15:55Samantekt og ráðstefnu slitiðKristinn Tómasson
Yfirlæknir Vinnueftirlitsins
16:00Ráðstefnulok