Ráðstefna Borgarnesi

Ráðstefna Vinnuverndarvikunnar 2017

Vinnuvernd alla ævi

Ráðstefnan verður haldin á Hótel Borgarnesi föstudaginn 6. október frá kl. 13 - 16
Ráðstefnustjóri: Þórunn Sveinsdóttir, deildarstjóri hjá Vinnueftirlitinu.
Ráðstefnan er öllum opin, aðgangur er ókeypis en skráning nauðsynleg.
Boðið er upp á léttar veitingar í hléi.

Ráðstefna Vinnuverndarvikunnar 2017 í Borgarnesi

Dagskrá

Kl.ErindiFyrirlesari
13:00SetningMargrét S. Björnsdóttir
Stjórnarformaður Vinnueftirlitsins
13:10
Sjálfbærni í ferðaþjónustu - hvar kemur vinnuvernd inn?
Helga Árnadóttir
Samtök ferðaþjónustunnar
13:30Áhættumat í ferðaiðnaði
Friðjón Axfjörð
Sérfræðingur í leiðsögu- og ferðaþjónustu
13:50
Dagur í lífi leiðsögumanns 
- í ljósi vinnuverndar

Jakob Jónsson
Félag leiðsögumanna

14:10

Áskoranir eldra fólks á vinnumarkaði

Óskar Marinó Sigurðsson
Mannauðsráðgjafi

14:30Kaffihlé
 

14:50

OiRA- rafrænt verkfæri til að gera
áhættumat á veitingastöðum

Guðmundur Kjerúlf,
Verkefnastjóri hjá Vinnueftirlitinu
15:10

Vakinn – hvernig er tekið ávinnuverndarþáttum?

Ólöf Ýr Atladóttir, ferðamálastjóri
15:30

Er til gæðaumhverfi fyrir starfsmenn
í ferðaþjónustu?

Þórir Erlingsson
Háskólinn á Hólum

15:50

Samantekt  og ráðstefnu slitið

Eyjólfur Sæmundsson
Forstjóri Vinnueftirlitsins

16:00
 Ráðstefnulok