Vinnuverndarvikan 2017

Vinnuvernd alla ævi

Vinnuverndarvika Evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar árið 2017 fjallar um vinnuvernd alla ævi.

Vinnuverndarvikan er dagana 16. til 20. október.

Vinnuaðstæður snemma á lífsleiðinni hafa áhrif á heilbrigði fólks á efri árum. Forvarnir vegna vinnuslysa, heilsufarsvandamála og starfstengdra sjúkdóma eru nauðsynlegar alla starfsævina. Mikilvægt er að nálgast vinnuvernd á heildrænan hátt t.d. út frá starfsumhverfi og tilhögun, þjálfun og nám alla ævi, forystu, jafnvægi milli einkalífs og vinnu, hvatningu og starfsframa

Helstu markmið:

  • Að efla sjálfbæra vinnu og heilbrigða öldrun frá upphafi starfsævi
  • Að undirstrika mikilvægi forvarna út alla starfsævina
  • Að veita bæði atvinnurekendum og launþegum (þ.m.t. smáum og meðalstórum fyrirtækjum) upplýsingar og hagnýtan búnað til að stjórna vinnuvernd þegar kemur að heilbrigðri öldrun vinnuaflsins
  • Að auðvelda miðlun á upplýsingum og góðum starfsvenjum

Ráðstefnur:

  • 6. október á Hótel Borgarnesi:

https://youtu.be/7IahO1goVNs

  • 19. október á Grand hótel:

https://youtu.be/InTY3IdoPQE

Frekari upplýsingar og ítarefni