Ráðstefna 2015

Góð vinnuvernd - vinnur á streitu

Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel, Gullteigi, fimmtudaginn 22. október frá kl. 13 - 16
Ráðstefnustjóri: Ásta Snorradóttir, sérfræðingur hjá Vinnueftirlitinu.
Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur er ókeypis.
Kaffi og kleinur í hálfleik.

Einnig verður bein útsending frá ráðstefnunni á YouTube rás Vinnueftirlitsins og hér að neðan.

Dagskrá

 • 13:00 Setning
  Matthías Imsland, aðstoðarmaður kemur fyrir hönd ráðherra félags- og húsnæðismála
 • 13:10 Streita og vinnuslys
  Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

Þjónustuaðilar í vinnuvernd

 • 13:25 Umfang streitu og aðgerðir
  Ólafur Kári Júlíusson, Vinnuvernd
 • 13:35 Starfsumhverfiskannanir á Landspítala; greining, úrbætur, árangur
  Hólmfríður Erlingsdóttir, Landspítalinn
 • 13:45 Lýsingarlausnir gegn streitu
  Þórdís Rós Harðardóttir, Efla - verkfræðistofa
 • 13:55 Sérsniðin 360° endurgjöf í þágu stjórnenda og starfsmanna
  Marteinn Steinar Jónasson, Úttekt og úrlausn
 • 14:05 Viðhorf-verklag-líðan
  Einar Gylfi Jónsson, Líf og sál
 • 14:15 Heilsueflandi stjórnandi minnkar álag og streitu
  Svava Jónsdóttir, Forvarnir
 • 14:20 Eineltið og sálfræðin
  Hannes Björnsson, Greining og meðferð

14:30 - 15:00 Kaffi og kynningar þjónustuaðila

Stofnanir og fyrirtæki

 • 15:00 Reykjalundur - árangur í SFR könnun
  Guðbjörg Gunnarsdóttir, mannauðsstjóri
 • 15:10 Heilsuefling í hnotskurn
  Jóhann Friðrik Friðriksson, heilbrigðisfræðingur
 • 15:20 Öryggismiðstöðin - fyrirmyndarfyrirtæki VR
  Ómar Örn Jónsson, markaðsstjóri

Þjónustuaðilar í vinnuvernd

 • 15:30 Höfði, heilsueflandi vinnustaður
  Helga Atladóttir hjúkrunarforstjóri Höfða, ProActive
 • 15:40 Ofbeldi sem streituvaldur - lausnir í kjölfar bankahruns
  Eyþór Víðisson, VSI - Öryggishönnun
 • 15:50-16:00 Samantekt og ráðstefnu slitið
  Ásta Snorradóttir, sérfræðingur hjá Vinnueftirlitinu