Upptaka frá ráðstefnu Vinnuverndarvikunnar 2014

Hér má nálgast upptöku frá ráðstefnunni, eftir að spilun hefst er hægt að smella á tannhjólið neðst til hægri og velja þar gæði útsendingarinnar. Kassinn sem er annar til hægri frá tannhjólinu setur myndina svo í fulla skjárstærð.

Ef smellt er á nafn fyrirlesara í dagskránni fyrir neðan spilarann þá opnast nýr gluggi og vídeóið byrjar á þeim fyrirlestri.

Dagskrá

Þjónustuaðilar í vinnuvernd

14:30 til 15:00 - Kaffi og kynningar þjónustuaðila

Stofnanir og fyrirtæki

Sjá ítarefni og nánari upplýsingar