Vinnuverndarvikan 2014
Góð vinnuvernd vinnur á streitu
Stjórnun streitu og andlegrar- og félagslegrar áhættu á vinnustöðum
Vinnuverndarvika Evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar árið 2014 fjallar um streitu og verður 20.-24. október nk. Vinnuverndarvikan 2015 mun einnig fjalla um streitu.
Streita fyrirfinnst á öllum vinnustöðum en með einföldum aðgerðum er hægt að draga mikið úr henni. Leiðbeiningar fyrir starfsfólk og stjórnendur til að draga úr vinnutengdri streitu hafa verið gefnar út í tilefni vikunnar. Hvatt er til notkunar á einföldum notendavænum gátlistum til hjálpar við að draga úr streitu.
Helstu markmið:
- Bæta skilning á vinnutengri streitu og andlegum og félagslegum áhættum
- Efla stjórnun á þessum áhættum
- Fyrirbyggja neikvæð áhrif streitu
- Veita starfsmönnum og atvinnurekendum stuðning og leiðbeiningar
- Hvetja til notkunar á tiltækum verkfærum til að bæta andlegt og félagslegt vinnuumhverfi
Ráðstefna Vinnuverndarvikunnar „Góð vinnuvernd - vinnur á streitu“ verður haldin í Gullteigi á Grand Hóteli Reykjavík, fimmtudaginn 30. október 2014 kl. 13-16.
Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur ókeypis.
Bein útsending verður frá ráðstefnunni hér á heimasíðu Vinnueftirlitsins.
Skoða upptöku af ráðstefnunni.
Skoða dagskrá ráðstefnunnar.
Skoða upptöku af ráðstefnunni.
Skoða dagskrá ráðstefnunnar.
Frekari upplýsingar og ítarefni:
- Upplýsingasíða Vinnuverndarstofnunar Evrópu um átakið „Góð vinnuvernd vinnur á streitu“
- Nánari kynning á vinnuverndarvikunni
- Streita - Forvarnir á vinnustað
- Góð vinnuvernd - vinnur á streitu: Bæklingur
- Góð vinnuvernd vinnur á streitu - Plakat (2014)
- Vellíðan í vinnunni (1999)
- Einelti og kynferðisleg áreitni á vinnustöðum - Forvarnir og viðbrögð (2. útg. 2008)
- Ráðleggingar um heilsueflingu á vinnustöðum (2008)
- Er einelti á vinnustaðnum? (2001)
- Kynferðisleg áreitni á vinnustöðum (1998)
- Veikindafjarvistir á Norðurlöndum (2003)
- Félagslegt og andlegt vinnuumhverfi (2014)
Tenglar á nýlegar rannsóknir:
Ásta Snorradóttir og Margrét Þorvaldsdóttir (2011)
Líðan, heilsa og vinnuumhverfi starfsfólks í fjármálafyrirtækjum 2011. Reykjavík, Vinnueftirlit ríkisins
Ásta Snorradóttir. (2011)
Í Ólafs, H., Björnsdóttir, H. og Ásgeirsdóttir, Á.G. (Ritsjórar). Rannsóknir í félagsvísindinum XII. (bls 79-90). Reykjavík: Félagsvísindastofnun – Háskólaútgáfa
Ásta Snorradóttir (2009)
Líðan, heilsa og vinnuumhverfi starfsfólks í bönkum og sparisjóðum. [skýrsla]. Reykjavík, Vinnueftirlitið, 2009