Samþykktir aðilar

Samþykktir aðilar eru stofnanir/fyrirtæki sem aðildarríkin samþykkja og tilkynna á grundvelli V. viðauka tilskipunar nr. 89/686/EB um samræmingu laga aðildarríkjanna um persónuhlífar. Þeirra hlutverk er að þjónusta framleiðendur í þeim tilvikum sem krafist er íhlutunar þriðja aðila. Þar er um að ræða EB-gerðarpróf, vottun og eftirlit með gæðakerfum.
 
Framkvæmdastjórn EES birtir í Stjórnartíðindum skrá yfir samþykkta aðila í upplýsingaskyni, ásamt kenninúmerum sem hún hefur úthlutað þeim.
 
Upplýsingar um Samþykkta aðila er að finna á heimasíðu NANDO (New Approach Notified and Designated Organisations).

Listar yfir Samþykkta aðila (prófunarstofur):