Eðlisfræðilegir þættir

Hávaði getur valdið heyrnartjóni og streitu. Mikill hávaði skapar einnig aukna slysahættu.

Titringur

Titringur getur valdið ýmsum líkamlegum einkennum auk þess að skapa hávaða og geta valdið tjóni á vélum og búnaði.

Lýsing

Góð vinnulýsing er nauðsynleg til að skapa hentugar vinnuaðstæður og auðvelda vinnuna. Lýsing getur einnig haft ákveðnar hættur í för með sér.

Rafsegulsvið

Rafsegulsvið er alls staðar þar sem er rafstraumur og það getur í vissum tilfellum valdið líkamlegum einkennum