Hollustuhættir
Með hollustuháttum er átt við fjölbreytt svið þátta sem hafa áhrif á umhverfi okkar í vinnu. Undir þetta falla þættir eins og;
- inniloft, hiti, raki og loftskipti,
- efni og efnahættur,
- eðlisfræðilegir þættir eins og hávaði, titringur, lýsing og rafseglusvið,
- líffræðilegir þættir eins og líffræðilegir skaðvaldar, mygla o.fl.