Atvinnusjúkdómar

Tilkynning atvinnusjúkdóms eða atvinnutengds sjúkdóms

Læknir sem kemst að því eða fær grun um að starfsmaður eða hópur starfsmanna hafi atvinnusjúkdóm, atvinnutengdan sjúkdóm eða hafi orðið fyrir öðrum skaðlegum áhrifum vegna starfa sinna, skal án ástæðulausrar tafar tilkynna það til Vinnueftirlitsins.
 
 
Vinnueftirlitið hefur gert lista yfir þá atvinnusjúkdóma sem það óskar eftir að séu tilkynntir.