Hjálpargögn við gerð áhættumats
Vinnueftirlitið mælir með eftirtöldum hjálpargögnum við gerð áhættumats
- Sex-skrefa aðferð, þar sem notaðir eru vinnuumhverfisvísar
- Vinnuumhverfisvísar starfsgreina (1. skref) - Finnið viðeigandi gátlista (vísi)
- Skráning og aðgerðaáætlun (2. 3. 4. og 5. skref) - Eyðublað
- Töflur til að meta áhættu (4. skref)
- Samantekt (6. skref) - Eyðublað
- Vinnuverndarstefna - Eyðublað
- Áhættumat fyrir lítil fyrirtæki - Eyðublað
- Sértækir vinnuumhverfisvísar
- Auglýsing um öryggisnefnd
- Matsblað fyrir öryggisnefndir, öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði
Ath! |
---|
Við mælum með því að opna eyðublöðin með Adobe Reader. Eyðublöðin er hægt að vista útfyllt í tölvu notanda með Adobe Reader. |
Sértæk verkfæri við gerð áhættumats í nokkrum starfsgreinum
- Áhættumat fyrir verklegar framkvæmdir, eyðublað (AS4630)
- Áhættumat fyrir verklegar framkvæmdir, útfyllt dæmi
- Áhættumat fyrir heimahjúkrun og heimaþjónustu
- Mat á vinnuaðstæðum fyrir notendastýrða persónulega aðstoð
- Gátlisti fyrir löndun og útskipun
- Gátlisti: Ofbeldi og rán
Dæmi um útfyllt áhættumat fyrir skrifstofuumhverfi
- Vinnuumhverfisvísir fyrir skrifstofu (skref 1)
- Skráning og aðgerðaáætlun ( skref 2-5)
- Samantekt (skref 6)
- Dæmi um vinnuverndarstefnu
Áður en farið er í gang með gerð áhættumats er ágætt að lesa leiðbeiningaritin
- Áhættumat - Skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað
- Áhættumat - Almennar leiðbeiningar
- Leiðbeiningar um áhættumat í starfsumhverfi þungaðra kvenna og kvenna sem hafa nýlega alið barn eða eru með barn á brjósti
Námskeið um gerð áhættumats
Vinnueftirlitið heldur námskeið í gerð áhættumats.
Lög og reglur
- Vinnuverndarlögin nr. 46/1980
- Reglugerð nr. 920/2006 um skipulag og framkvæmd vinnuverndarstarfs á vinnustöðum
Ítarefni
- HÆTTULEG EFNI: Þekktu þau- flokkaðu þau - hlífðu þér
- HÆTTULEG EFNI: Verið vakandi, metið hættuna og verjið ykkur - Bílamálun og réttingaverkstæði
- HÆTTULEG EFNI: Verið vakandi, metið hættuna og verjið ykkur - Þrif
- Leiðbeiningar um heilsuvernd á vinnustað
- Erlendir gátlistar fyrir áhættumat