Hjálpargögn við gerð áhættumats

Vinnueftirlitið mælir með eftirtöldum hjálpargögnum við gerð áhættumats

Ath!
Við mælum með því að opna eyðublöðin með Adobe Reader.
Eyðublöðin er hægt að vista útfyllt í tölvu notanda með Adobe Reader.

Sértæk verkfæri við gerð áhættumats í nokkrum starfsgreinum

Dæmi um útfyllt áhættumat fyrir skrifstofuumhverfi

Áður en farið er í gang með gerð áhættumats er ágætt að lesa leiðbeiningaritin

Námskeið um gerð áhættumats

Vinnueftirlitið heldur námskeið í gerð áhættumats

Lög og reglur

Ítarefni