Vinnuvernd

  • Rafsuða

Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndarstarfs og byggir starfsemi sína á samþættingu eftirlits, fræðslu og rannsókna. Eftirlitið beinist í meginatriðum að því að sannreyna að fyrirtækin viðhafi forvarnastarf og að aðstæður á vinnustöðum séu í samræmi við lög og reglur.


1. tbl. tímaritsins WORK árið 2004 er helgað Íslandi

Út er komið fagtímaritið WORK ? a journal of prevention, assessment & rehabilitation. Tímaritið er helgað alþjóðlegri umræðu um vinnutengda iðju, vinnuumhverfi, stjórnun og annað sem lýtur að vinnu. Aðalmarkmið blaðsins er að efla forvarnir og koma þar með í veg fyrir skaða af völdum vinnu. Jafnframt er fjallað um einstaklingsmiðaða nálgun í endurhæfingu. Fyrsta tölublað ársins 2004 er að þessu sinni helgað Íslandi

Nánar

Vinnustaðaeftirlit

Vinnustaðaeftirlit beinist að allri starfsemi þar sem einn eða fleiri menn vinna, hvort sem um er að ræða eigendur fyrirtækja eða starfsmenn, með það að markmiði að tryggja starfsumhverfið.

Nánar

Aðbúnaður

Gott vinnuumhverfi og heilsusamlegt er hluti af grundvallar mannréttindum. Vinna er grundvöllur velferðar en skipulag vinnustaðarins er ákveðinn hornsteinn í félagslegum vinnuumhverfi.

Nánar

Öryggi

Með vinnuverndarlögum er leitast við, að tryggja öruggt og heilsusamlegt starfsumhverfi, sem jafnan sé í samræmi við félagslega og tæknilega þróun í þjóðfélaginu,
Nánar