Læknisvottorð vinnuvélaréttinda

  • Sjón: ≥ 0,8 á betra auga og ≥0.1 á verra auga
  • Sjónsvið eðlilegt
  • Heyrn eðlileg
  • Limaburður eðlilegur og óhindraður

Umsækjandi sé hraustur að öðru leyti og hann hafi ekki sjúkdóm, eða taki lyf eða önnur efni sem trufla dómgreind eða geta valdið skyndilegum meðvitundarmissi. Vottorð þarf að vera yngra en sex mánaða.

Í stað læknisvottorðs má framvísa skírteini um aukin ökuréttindi sem er yngra en 12 mánaða.

Medical Certificate -