Bílalyftur

  • Lyftur gerðar til að lyfta ökutækjum, lyfturnar geta verið tveggja pósta, fjögurra pósta eða póstarnir geta verið sjálfstæðir.
Um bílalyftur gildir reglugerð um vélar og tæknilegan búnað nr.1005/2009 og eru þær skoðunarskyldar annað hvert á nema á skoðunarstöðum og smurstöðvum en þar eru þær eru skoðunarskyldar árlega.