Vélar og tæki
Skráningarnúmer vinnuvéla og tækja eru með tveimur bókstöfum og fjórum tölustöfum. Fyrri bókstafur í skráningarnúmeri gefur til kynna að vélin eða tækið tilheyri tilteknum hópi vinnuvéla eða tækja en síðari bókstafurinn flokkum innan hópsins.