Gjaldskrá fyrir sérstök eftirlits- og þjónustustörf

Gjaldskráin er gefin út af Velferðarráðuneytinu og auglýst sem gjaldskrá nr. 572/2001 í Stjórnartíðindum. Síðari breytingar eru auglýstar sérstaklega í Stjórnartíðindum. Sé um mismun á verði að ræða hér á síðunni og í Stjórnartíðindum þá gildir auglýst verð í Stjórnartíðindum.

„Eigendur eða umráðamenn eftirlitsskyldra farandvinnuvéla, vinnuvéla, búvéla, lyftna, eimkatla og vatnshitunarkerfa skulu árlega greiða gjald í ríkissjóð fyrir skráningu og eftirlit með slíkum vélum og tækjum samkvæmt gjaldskrá þessari. Eigendur eða umráðamenn eftirlitsskyldra atvinnufyrirtækja skulu á sama hátt greiða fyrir ýmiss konar aukaþjónustu Vinnueftirlits ríkisins.“

Einingaverð gjaldskrár skv. auglýsingu í Stjórnartíðindum frá 21. október 2019 er 2.717,- kr.

Gjald fyrir eigendaskipti vinnuvéla er 5.170 kr.
 

Yfirlit yfir gjaldskylda tækjaflokka og þjónustu, ásamt gjaldeiningum hvers flokks:

  Flokkur Tækjaheiti/Þjónusta Gjaldein.  Verð 
1 AB Byggingakranar (turnkranar) > 18 tm 15,2      41.300 kr.
2 AH Hafnarkranar, iðnaðarkranar, > 18 tm 15,2      41.300 kr.
3 BB Grindarbómukranar á beltum > 18 tm 15,2      41.300 kr.
4 BG Grindarbómukranar á hjólum > 18 tm 15,2      41.300 kr.
5 BH Hleðslukranar > 18 tm 7,6      20.650 kr.
6 BS Vökvakranar með skotbómu > 18 tm 13,2      35.870 kr.
7 CA Hafnarkranar < 18 tm 6      16.310 kr.
8 CB Brúkranar 10      27.170 kr.
9 CD Hlaupakettir, talíur og vöruvindur 6      16.310 kr.
10 CI Iðnaðarkranar, < 18 tm 5      13.590 kr.
11 DA Farandkranar, < 18 tm 10,2      27.720 kr.
12 DK Körfukranar 7,6      20.650 kr.
13 DS Steypudælukranar 7,6      20.650 kr.
14 EA Gröfur á hjólum m/360° snúningi 7      19.020 kr.
15 EB Gröfur á beltum 7      19.020 kr.
16 EH Gröfur á hjólum 7      19.020 kr.
17 EK Gröfur á hjólum, ekki fyrir umferð 7      19.020 kr.
18 FB Beltaskóflur 7      19.020 kr.
19 FH Hjólaskóflur 7      19.020 kr.
20 GB Jarðýtur 5      13.590 kr.
21 GS Borvagnar, stærri gerð 7      19.020 kr.
22 HV Vegheflar 7      19.020 kr.
23 IA Dráttartæki á flugvöllum 4      10.870 kr.
24 IB Sópar, snjóplógar, snjóblásarar 4      10.870 kr.
25 ID Dráttarvélar með tækjabúnaði 6      16.310 kr.
26 IF Flutningatæki t.d. dembarar sem ekki fara hraðar en 30 km/klst. burðar­geta >5 t 5      13.590 kr.
27 II Sérbúnar vinnuvélar í iðjuverum 5      13.590 kr.
28 IM Gröfur, ámokstursskóflur, minni gerð 6      16.310 kr.
29 IS Snjótroðarar 6      16.310 kr.
30 IT Dráttartöggar 5      13.590 kr.
31 JF Lyftitæki, fjölnotatæki lyftigeta  ≤  5t 5      13.590 kr.
32 JL Lyftarar, lyftigeta ≥ 1,2 t en ≤ 10 t, lyftihæð > 0,4 m og stjórnandi getur ferðast með. 4      10.870 kr.
33 JV Lyftiverkpallar á flugvöllum 6      16.310 kr.
34 KG Lyftarar > 10 t lyftigeta 7      19.020 kr.
35 KL Lyftitæki, fjölnotatæki lyftigeta > 5t 7      19.020 kr.
36 LS Valtarar, sjálfkeyrandi 5      13.590 kr.
37 MM Malbikunarvélar, fræsarar, sjálfkeyrandi 4      10.870 kr.
38 NB Bílalyftur 7,6      20.650 kr.
39 NC Bílalyftur, vökvaknúnar 4      10.870 kr.
40 NF Fólkslyftur 7,6      20.650 kr.
41 NF Fólkslyftur - Úttekt á uppsetningu 11,6      31.520 kr.
42 NG Fólks- og vörulyftur 7,6      20.650 kr.
43 NG Fólks- og vörulyftur - Úttekt á uppsetningu 11,6      31.520 kr.
44 NH Hjólastólalyftur 4,6      12.500 kr.
45
NH Hjólastólalyftur, stórskoðun 
8,6
23.370 kr.
46 NM Þjónustulyftur, burðargeta < 100 kg 4,6      12.500 kr.
47
NM
Þjónustulyftur, burðargeta < 100 kg, stórskoðun
8,6
23.370 kr.
48 NR Rúllustigar 6,6      17.940 kr.
49 NR
Rúllustigar, stórskoðun
10,6
28.800 kr.
50
NV Vörulyftur 6,6      17.940 kr.
51
NV Vörulyftur, úttekt eftir uppsetningu 10,6      28.800 kr.
52
NL Lyftur sérstakrar gerðar 7,6      20.650 kr.
53 OB Togbrautir fyrir skíðafólk 9,7      26.400 kr.
54 OS Stólalyftur 33,4      90.750 kr.
55 OT Toglyftur 14,7      39.940 kr.
56 PH Hleðslukranar < 18 tm 6      16.310 kr.
57 RB Borvagnar, minni gerð 5      13.590 kr.
58 RM Jarðborar, minni gerð 5      13.590 kr.
59 RS Jarðborar, stærri gerð 15,2      41.300 kr.
60
SA Valtarar, sópar, plógar, blásarar o.fl. dregin tæki 2,5        6.800 kr.
61
SB Lyfti- og vökvabúnaður ökutækja 6      16.310 kr.
62
SD Garðúðunartæki og álíka búnaður 4,5      12.230 kr.
63 SE Vélar tengdar ökutæki, minni gerð 2        5.440 kr.
64 SF Brjótar 3        8.160 kr.
65 SH Hörpur 3        8.160 kr.
66 SI Stórar hringekjur, stærri tæki 13,5      36.680 kr.
67
SJ Litlar hringekjur, minni tæki 7,5      20.380 kr.
68 SK Leiktæki, minni gerð 3        8.160 kr.
69 SL Leiktæki, minnsta gerð 1,5        4.080 kr.
70 SM Lyftitæki sem gengið er með eða staðið á palli, lyftigeta ≥ 1,2 t, lyftihæð > 0,4 m og < 2,5 m 3        8.160 kr.
71
SN Flutningatæki sem stjórnandi ferðast með, lyftigeta ≥ 1.000 kg, lyftihæð < 0,4 m 3        8.160 kr.
72
VA Gámarammar 4      10.870 kr.
73 VB Lyftiverkpallar < 150 kg lyftigeta 2        5.440 kr.
74 VD Brettaskápar, herðatré 3        8.160 kr.
75 VH Körfur til að hífa fólk og lyfta fólki 2,5        6.800 kr.
76 VL Lyftiverkpallar > 150 kg lyftigeta og byggingalyftur 8,6      23.370 kr.
77 VP Hengiverkpallar 8,6      23.370 kr.
78 XA Þrýstihylki/farmgeymar, aðalskoðun 12      32.610 kr.
79 XA Þrýstihylki/farmgeymar, reglubundin skoðun 7      19.020 kr.
80
XB Þrýstihylki/farmgeymar, aðalskoðun 12      32.610 kr.
81
XB Þrýstihylki/farmgeymar, reglubundin skoðun 7      19.020 kr.
82
XD Þrýstihylki/farmgeymar, aðalskoðun 12      32.610 kr.
83 XD Þrýstihylki/farmgeymar, reglubundin skoðun 7      19.020 kr.
84 YA Þrýstihylki/farmgeymar, aðalskoðun 12      32.610 kr.
85 YA Þrýstihylki/farmgeymar, reglubundin skoðun 7      19.020 kr.
86 YB Þrýstihylki/farmgeymar, aðalskoðun 12      32.610 kr.
87 YB Þrýstihylki/farmgeymar, reglubundin skoðun 7      19.020 kr.
88 YD Þrýstihylki/farmgeymar, aðalskoðun 12      32.610 kr.
89 YD Þrýstihylki/farmgeymar, reglubundin skoðun 7      19.020 kr.
90
ZA Eimkatlar 1, stórskoðun 8,5     23.100 kr.
91
ZA Eimkatlar 1, ársskoðun 4,5      12.230 kr.
92
ZB Eimkatlar 2, stórskoðun 12      32.610 kr.
93
ZB Eimkatlar 2, ársskoðun 5,5      14.950 kr.
94 ZD Eimkatlar 3, stórskoðun 20      54.340 kr.
95 ZD Eimkatlar 3, ársskoðun 13      35.330 kr.
96 ZE Eimkatlar 4, stórskoðun 32,5      88.310 kr.
97 ZE Eimkatlar 4, ársskoðun 21,5      58.420 kr.
98 ZF Vatnshitunarkerfi 3,2        8.700 kr.
99 ZG Neysluvatnshylki 1,1        2.990 kr.
100
  Gasmæling, 1. geymir 4      10.870 kr.
101
  Gasmæling, hver geymir umfram fyrsta 1,5        4.080 kr.
102
  Vottun á þrýstiraun 4      10.870 kr.
103   Átaksprófanir 0-2999 kg 2,7        7.340 kr.
104   Átaksprófanir 3000-10.000 kg 3,6        9.800 kr.
105   Átaksprófanir yfir 10.000 kg 5,3      14.400 kr.
106   Verklegt próf á vinnuvél 2,5        6.800 kr.
107   Verklegt próf í notkun sprengiefna 8      21.740 kr.
108   Útgáfa skírteina til stjórnunar farandvinnuvéla 3,4        9.250 kr.
109   Endurútgáfa skírteina til stjórnunar farandvinnuvéla og færslu nýrra réttinda 1,7        4.620 kr.
110   Skráning vinnuvélar 10      27.170 kr.
111   Eigendaskipti vinnuvéla 1,9        5.170 kr.
112   Nýtt ADR skírteini, vottorð vegna starfsþjálfunar 3,5        9.510 kr.
113   Endurútgáfa ADR skírteina, vottorð vegna starfsþjálfunar 1,7        4.620 kr.
114   Skráning lyftna í flokkum NF og NG 4      10.870 kr.

 Verðskrá fyrir æfingatíma og próf í vélahermi

TegundVerð 
Fyrir einn æfingatíma16.000 kr/tíma
Fyrir tvo æfingatíma15.000 kr/tíma
Fyrir þrjá æfingatíma14.000 kr/tíma
Fyrir fjóra æfingatíma og fleiri12.000 kr/tíma
Verklegt próf6.800 kr