Námskeið
ADR - námskeið
Námskeið | Lengd | Réttindi | Verð |
---|---|---|---|
Grunnnámskeið | 3 dagar | Flutningur stykkjavöru, ekki þó sprengifim efni né geislavirk efni | 71.500,- |
Tankaflutningur | 2 dagar | Flutningur í tönkum (t.d. olía, bensín, tjara) | 43.200,- |
Sprengifim efni (flokkur 1) | 1 dagur | Flutningur á sprengifimum efnum | 20.000,- |
Geislavirk efni (flokkur 7) | 1 dagur | Flutningur á geislavirkum efnum | 20.000,- |
Greitt er sérstaklega fyrir útgáfu ADR-skírteina, skv. Gjaldskrá fyrir sérstök eftirlits og þjónustustörf Vinnueftirlitsins, gjaldliðir 112 og 113.
ADR endurmenntun
Námskeið | Lengd | Verð |
---|---|---|
Grunnnámskeið | 1 dagur | 29.500,- |
Tankaflutningur | 1 dagur | 22.700,- |
Sprengifim efni (flokkur 1) | 1 dagur | 20.000,- |
Geislavirk efni (flokkur 7) | 1 dagur | 20.000,- |
Afsláttur er veittur ef fyrirtæki sjá um húsnæði, kennslubúnað og skráningu (útvegun) nemenda.
Öryggistrúnaðarmannanámskeið
Námskeið | Lengd | Verð |
---|---|---|
Vinnuverndarnámskeið fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði Netnámskeið |
42.700,- |
Þjónustuaðilar í vinnuvernd
Námskeið | Lengd | Verð |
---|---|---|
Þjónustuaðilar í vinnuvernd | 12 dagar | 98.500,- |
Ýmis stutt vinnuverndarnámskeið
Námskeið | Lengd | Verð |
---|---|---|
Áhættumat fyrir lítil fyrirtæki, Efnanoktun á rannsóknarstofum, Efnanotkun á vinnustað og áhættumat, Einelti - stefna og viðbragðsáætlun, Fallvarnir - vinna í hæð, Líkamlegir áhættuþættir við vinnu, Vinna í lokuðu rými, Vinnuverndarnámskeið fyrir verkstjóra | 3 klst. 2 klst. 1 klst. |
18.500,- 15.400,- 12.300,- |
Áhættumat - grunnnámskeið | 4 klst. | 23.200,- |
Umhirða katla | 6 klst. | 27.900,- |
Vinnuvélanámskeið
Námskeið | Verð |
---|---|
Byggingakrananámskeið | 44.700,- |
Byggingakrananámskeið á erlendu tungumáli | 56.300,- |
Frumnámskeið | 49.500,- |
Frumnámskeið á erlendu tungumáli | 60.000,- |
Sé sérstaklega óskað eftir að vinnuvélanámskeið sé haldið eftir kl. 16:00 eða um helgar leggst 40% álag á þau. Ferðakostnaður greiðist af verkbeiðanda.
Námskeið á erlendum málum eru með álagi.
Önnur námskeið sem veita réttindi
Námskeið | Verð |
---|---|
Námskeið um meðferð sprengiefna | 121.900,- |
Námskeið um meðhöndlun asbests | 20.500,- |