Stjórn

Velferðarráðherra skipar stjórn Vinnueftirlits ríkisins til fjögurra ára í senn. Stjórnarmenn eru níu. Ráðherra skipar formann án tilnefningar, en aðrir stjórnarmenn eru tilnefndir af aðilum vinnumarkaðarins. Varamenn í stjórn eru skipaðir með sama hætti.

Núverandi stjórn er skipuð frá 1. september 2015. Ráðherra skipar forstjóra Vinnueftirlitsins.

Stjórnina skipa:

 • Margrét S. Björnsdóttir, formaður, skipaður af velferðarráðherra
 • Björn Ágúst Sigurjónsson, ASÍ
 • Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, ASÍ
 • Erna Guðmundsdóttir, BHM
 • Sverrir Björn Björnsson, BSRB
 • Helgi Valberg Jensson, fjármála- og efnahagsráðuneyti 
 • Inga Rún Ólafsdóttir, Samband íslenskra sveitarfélaga
 • Jón Rúnar Pálsson, SA
 • Kristín Þóra Harðardóttir, SA

Varamenn eru:

 • Fjóla Hrund Björnsdóttir, varaformaður, skipaður af velferðarráðherra 
 • Halldór Grönvold, ASÍ 
 • Rannveig Sigurðardóttir ASÍ
 • Georg Brynjarsson, BHM
 • Bryndís Theódórsdóttir, BSRB
 • Sara Lind Guðbergsdóttir, fjármála- og efnahagsráðuneyti
 • Valur Rafn Halldórsson, Samband íslenskra sveitarfélaga
 • Bergþóra Halldórsdóttir, SA
 • Ragnar Árnason, SA