Stjórn Vinnueftirlitsins

Samkvæmt 1. mgr. 76. gr. laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, nr. 46/1980, er stjórn Vinnueftirlits ríkisins skipuð til fjögurra ára í senn. Stjórnarmenn eru níu. Ráðherra skipar formann án tilnefningar, en aðrir stjórnarmenn eru tilnefndir af aðilum vinnumarkaðarins. Varamenn í stjórn eru skipaðir með sama hætti.

Aðalmenn

 • Sandra Rán Ásgrímsdóttir, án tilnefningar, formaður
 • Björn Ágúst Sigurjónsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
 • Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
 • Andri Valur Ívarsson, tiln. af Bandalagi háskólamanna
 • Snorri Magnússon, tiln. af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja
 • Sara Lind Guðbergsdóttir, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti
 • Inga Rún Ólafsdóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
 • Jón Rúnar Pálsson, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Heiðrún Björk Gísladóttir, tiln. af Samtökum atvinnulífsins

Varamenn

 • Jóngeir Hjörvar Hlinason, án tilnefningar
 • Halldór Grönvold, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
 • María Lóa Friðjónsdóttir, af Alþýðusambandi Íslands
 • Erna Guðmundsdóttir, tiln. af Bandalagi háskólamanna
 • Sandra B. Franks, tiln. af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja
 • Valgeir Þór Þorvaldsson, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti
 • Valur Rafn Halldórsson, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
 • Guðmundur H. Guðmundsson, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Sólveig B. Gunnarsdóttir, tiln. af Samtökum atvinnulífsins

Stjórnin er skipuð af félags- og barnamálaráðherra frá 6. febrúar 2020 til 6. febrúar 2024.