Fréttir

Upptaka frá morgunverðarfundi

17.5.2016

Vinnueftirlitið og Velferðarráðuneytið stóðu fyrir morgunverðarfundi til kynningar á endurskoðaðri reglugerð nr. 1009/2015, um aðgerðir gegn einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum, þriðjudaginn 17. maí og má nálgast upptöku af henni á YouTube.

Því miður var tæknin að stríða okkur í byrjun dags og því vantar ávarp Eyglóar Harðardóttur félags- og húsnæðismálaráðherra og upphaf kynningar Ástu Snorradóttur.

Glærur


Bein slóð á upptökuna: https://www.youtube.com/watch?v=Fest-wiGID0