Fréttir

Sérfræðingur í tæknideild og tímabundið starf í vinnuvernd

18.4.2016

Vinnueftirlitið auglýsir eftir sérfræðingi í tæknideild og einnig eftir starfskrafti í rannsókna- og heilbrigðisdeild til að starfa við tímabundið átaksverkefni á sviði félagslegs aðbúnaðar í vinnuumhverfi.

Umsóknarfrestur er til og með 9. maí og er sótt um rafrænt í gegnum Starfatorg en beinan tengil má finna undir Störf í boði hér á vefnum.