Fréttir

Tímabundið bann við markaðssetningu rafmagnshlaupahjóla

14.1.2020

Vinnueftirlitið hefur lagt á Hópkaup (Wedo ehf.) tímabundið bann við sölu og afhendingu rafmagnshlaupahjóla af gerðinni ENOX ES 100 framleitt af Enox Production Services GmbH. á meðan rannsókn fer fram á því hvort hjólin uppfylli grunnkröfur reglugerðar nr. 1005/2009 um vélar og tæknilegan búnað.

Tímabundin ákvörðun Vinnueftirlitsins