Fréttir

Tilraunaverkefni um hljóðvist

5.7.2017

Vinnueftirlitið í samstarfi við Akureyrarkaupstað, Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra, Kennarasamband íslands, Samband íslenskra sveitarfélaga og Kennarasamband Íslands, vann tilraunaverkefni um hljóðvist í leikskólum á Akureyri.

Verkefnið fór í gang haustið 2015 og lauk formlega nú í júlí með útgáfu skýrslunnar;

"Hljóðvist í skólum - tilraunaverkefni um hljóðvist"