Fréttir

Þakpappaþjónustan ehf. sektuð

12.7.2018

Þann 28. júní 2018 ákvað Vinnueftirlitið að leggja dagsektir á fyrirtækið vegna vanrækslu á að tilkynna vinnuslys til stofnunarinnar.

Fyrirtækið hefur nú tilkynnti um vinnuslysið í samræmi við ákvörðun Vinnueftirlitins.

Hægt er að nálgast sektarákvörðun nr. 8/2018 hér á vefnum.