Fréttir

Norræna vinnuverndarnefndin veitir styrki til verkefna á sviði vinnuverndar

28.3.2019

Norræna vinnuverndarnefndin hefur það hlutverk að stuðla að því að samstarfsáætlun Norrænu vinnuverndarnefndarinnar á sviði vinnumála gangi eftir. Vinnuverndarnefndin veitir í þeim tilgangi styrki til norrænna verkefna fyrir árið 2020.

Umsóknarfrestur til að sækja um styrki er til 16. ágúst 2019.

Nánari upplýsingar er að finna vef Norrænu vinnuverndarnefndarinnar .