Fréttir

Staðlar um persónuhlífar gerðir aðgengilegir

20.3.2020

Að ósk Evrópusambandsins hefur Staðlaráð Íslands tekið saman þá staðla sem varða kröfur til persónuhlífa og gert þá aðgengilega án endurgjalds.

Listi yfir staðlana

Sjá nánar í frétt frá Staðlaráði Íslands