Fréttir

Nýtt OiRA veggspjald

14.9.2018

Búið er að þýða og staðfæra nýtt veggspjald til kynningar á gagnvirku áhættumatsverkværi sem kallast OiRA (Online interactive Risk Assessment). Veggspjaldinu er ætlað að útskýra hvernig OiRA er uppbyggt og hvernig það er notað.
Þó veggspjaldið sé sérstaklega um rafrænt áhættumat þá hentar það einnig vel til að útskýra áhættumat almennt og það svarar ýmsum spurningum um framkvæmd vinnuverndarstarfs.