Fréttir

Nýr bæklingur um líkamlegt álag við vinnu

5.4.2018

Út er kominn nýr bæklingur um líkamlegt álag við vinnu , þar er farið yfir álagsþætti og leiðir til að minnka álag og vernda stoðkerfið.

Bæklingurinn er aðgengilegur á rafrænu formi hér á vefnum.

Likamlegt-alag-og-likamsbeiting-vid-vinnu-forsidumynd