Fréttir

Vinnubúðir eftirlitsmanna með stórslysavörnum 27.-29.10.2010

30.11.2010

Vinnubúðir eftirlitsmanna með stórslysavörnum: Öryggisstjórnkerfi, eftirlit.
MJV, sameiginlega heimsóknardagskráin. Búðirnar haldnar í Fulda á vegum JRC og landsstjórnar Hessen í Darmstadt dagana 27-29.10.2010. FD 2 bls.
Vinnubúðirnar hófust með erindum en að þeim loknum skiptust þátttakendur í fjóra vinnuhópa sem ræddu helstu þætti öryggisstjórnkerfisins og gerðu grein fyrir hópniðurstöðum á sameiginlegum fundi. Sjá skýrsluna hér.