Fréttir

Vinna og vinnuumhverfi lækna

20.11.2003

Út er komin skýrsla um vinnu og vinnuumhverfi lækna á Landspítala-Háskólasjúkrahúsi í kjölfar rannsóknar sem framkvæmd var í samvinnu Vinnueftirlitsins og Læknaráðs Landspítala-Háskólasjúkrahúss. Rannsóknin er styrkt af Læknafélagi Íslands og Læknafélagi Reykjavíkur.

Að rannsókninni unnu:
Frá Vinnueftirlitinu: Kristinn Tómasson, Hildur Friðriksdóttir og Ása Guðbjörg Ásgeirsdóttir.
Frá læknaráði Landspítala-Háskólasjúkrahúss: Haukur Hjaltason, Þorsteinn Blöndal, Ólöf Sigurðardóttir, Hörður Alfreðsson og Jón Högnason