Fréttir

Veikindafjarvistir á Norðurlöndum

6.11.2003

Út er kominn bæklingur sem norrænu vinnuverndarstofnanirnar gefa út og nefnist Veikindafjarvistir á Norðurlöndum. 

Bæklingurinn er styrktur af Norrænu ráðherranefndinni og er einungis fáanlegur á íslensku á tölvutæku formi á heimasíðu Vinnueftirlitsins (sjá bækling).