Fréttir

Umræða um öryggi á vinnustað skilar árangri

15.12.2008

Í nýrri danskri rannsókn sem tók til 4 ára tímabils er sýnt fram á að bein umræða stjórnenda um áhættumat og forvarnir á sviði vinnuverndar á vinnustöðum skilar auknu öryggi og fækkar slysum.  Sjá nánar
Kristinn Tómasson