Þróun banaslysa við vinnu í landi í 50 ár
Allir vilja komast heilir heim að vinnudegi loknum. Enn verða banaslys við vinnu og er hvert og eitt slíkt slys með öllu óþolandi. Slysavarnir ber að efla að því marki að allir geti vænst þess að koma heilir heim úr vinnu og helst af öllu betri og sælli á alla lund. Við eigum enn langt í land með að ná þessu marki, en á sama tíma þá má ekki gleyma að vinnuverndarstarf á öllum stigum samfélagsins hefur skilað okkur í rétta átt.
Fyrsta línan er "Mannfjöldi 18 ára til 70 ára" á hverjum áratug
Önnur línan er "Banaslys við vinnu í landi"
Þriðja línan er "Banaslys við vinnu á hverja 100 þús. á aldrinuum 18 - 70 ára"
Fjórða línan er "Lækkun í tíðni banbaslysa miðað við áratug á undan í hundraðshlutum"
1961-1970 1971-1980 1981-1990 1991-2000 2001-2010
1058109 1260885 1502247 1710162 1974307
85 74 51 48 32
8,0 5,9 3,4 2,8 1,6
--- 26,9 42,2 17,3 42,3