Fréttir

Styrkir vinnuumhverfisnefndar Norrænu ráðherranefndarinnar

25.6.2012

Norræna vinnuverndarnefndin auglýsir eftir umsókn  um styrk í tveggja ára verkefni sem fjalla á um hvað þarf til þess að þróa góða forystu í atvinnulífi. sjá nánar á heimasíðu Norrænu ráðherranefndarinnar