Fréttir

Streita

23.1.2006

 

 • Vinnuumhverfi, streita og kulnun: áhættuþættir og aðgerðir (glærur).
  Erindi flutt af Kristni Tómassyni, yfirlækni Vinnueftirlitsins í tilefni ráðstefnunni Bætt líðan - betri skóli á vegum Fræðslumiðstöðvar Reykjavikur (2004).

Eftirtalin erindi voru flutt á morgunarverðarfundi Vinnueftirlitsins í tilefni Evrópsku Vinnuverndarvikunnar 2002 og greinar skrifaðar af sama tilefni.

 • Takturinn í tilverunni (samantekt, glærur)
  Sigríður Lillý Baldursdóttir, eðlisfræðingur og vísindasagnfræðingur
 • Í skugga streitunnar: baráttuþrek, tilfinningaviðbrögð og hegðun (glærur)
  Daníel Þór Ólason, aðjúnkt í sálfræði við Háskóla Íslands
 • Streita og vinnuvernd: forvarnir á vinnustöðum (glærur, 2 MB)
  Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins