Fréttir

Stórslysavarnareglugerð: frestur til að skila tilkynningu rennur út 2. nóvember

22.10.2007

Þær starfsstöðvar sem eru með mikið magn hættulegra efna, s.s. eldsneyti, áburð, sprengiefni eða eiturefni,  þurfa að skila Vinnueftirlitinu tilkynningu fyrir 2. nóvember næstkomandi um magn efnanna.  Breytingar á tilkynntu magni má síðan gera eftir þörfum.
Sjá nánar upplýsingar á heimasíðu
http://www.vinnueftirlit.is/is/gagnabrunnur/storslysavarnir_efna/