Fréttir

Stofnanir sem tengjast vinnuvernd

8.6.2005

Félags- og tryggingamálaráðuneytið
Stjórnarráð Íslands

Þrjár stofnanir sjá um öryggi, heilbrigði og hollustuhætti á vinnustöðum á láði, legi og í lofti:

Vinnueftirlit ríkisins hefur eftirlit með vinnustöðum í landi, þ.m.t. lestun og losun skipa og flugvéla.
Siglingastofnun hefur eftirlit um borð í skipum.
Flugmálastjórn hefur eftirlit með loftförum.

Eftirfarandi stofnanir tengjast vinnuverndarmálum að nokkru marki og/eða eiga samstarf við Vinnueftirlitið:

Alþingi Íslands
Umhverfisstofnun
Almannavarnir ríkisins
Iðntæknistofnun

Landlæknir

Löggildingarstofa

Brunamálastofnun

Geislavarnir ríkisins

Skipulagsstofnun

Tryggingastofnun ríkisins
Vinnumálastofnun