Fréttir

Stjórn Vinnueftirlitsins

26.5.2005

Velferðarráðherra skipar stjórn Vinnueftirlits ríkisins til fjögurra ára í senn. Stjórnarmenn eru níu. Ráðherra skipar formann án tilnefningar, en aðrir stjórnarmenn eru tilnefndir af aðilum vinnumarkaðarins. Varmenn í stjórn eru skipaðir með sama hætti.

Núverandi stjórn er skipuð frá 1. september 2011.  Ráðherra skipar forstjóra Vinnueftirlitsins.

Stjórnina skipa:

Margrét S. Björnsdóttir, formaður, skipaður af velferðarráðherra
Björn Ágúst Sigurjónsson, ASÍ
Halldór Grönvold, ASÍ
Jón Rúnar Pálsson, SA
Guðrún S. Eyjólfsdóttir, SA
Védís Guðjónsdóttir, BSRB 
Ágústa H. Gústafsdóttir, fjármálaráðuneyti
Hersir Oddsson, Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Maríanna Hugrún Helgadóttir, BHM

Varamenn eru:

Guðný Hrund Karlsdóttir, varaformaður, skipaður af velferðarráðherra 
Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, ASÍ 
Rannveig Sigurðardóttir ASÍ
Ragnheiður Héðinsdóttir, SA
Pétur Reimarsson, SA
Sverrir Björn Björnsson, BSRB
Björn Rögnvaldsson, fjármálaráðuneyti
Guðfinna Harðardóttir, Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Bragi Skúlason, BHM