Fréttir

Staðreyndablöð

3.10.2005

Út eru komin þrjú ný staðreyndablöð sem eru þýðingar á blöðum frá Evrópubandalaginu (Facts sheet).

Blöðin eru full af fróðleik um hávaða og málefni sem tengjast hávaða svo sem heyrnartjón, slysahættu, streitu, persónuhlífar o.m.fl.

Blöðin heita:

Með því að smella á heitin hér fyrir ofan er hægt að skoða blöðin