Fréttir

Slysalaus framtíð - okkar ábyrgð

21.2.2013

Á ráðstefnunni verður fjallað um ábyrgð og skyldur stjórnenda/eigenda fyrirtækja í öryggismálum frá mörgum áhugaverðum hliðum undir formerkjunum: Slysalaus framtíð - okkar ábyrgð. Ráðstefnan fer fram í húsakynnum VÍS í Ármúla 3, á 5. hæð á milli kl. 13:00 og 16:00.
Stjórnendur fyrirtækja eru sérstaklega hvattir til að mæta. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.