Fréttir

Slysahætta vegna drifskafta í landbúnaði og garðyrkju

4.7.2011

Af gefnu tilefni vill Vinnueftirlitið og Bændasamtök Íslands vekja athygli á þeirri alvarlegu slysahættu sem getur fylgt drifsköftum. Slys í tengslum við notkun þeirra verða yfirleitt mjög alvarleg.

Sjá dreifibréf um slysahættu vegna drifskafta í landbúnaði og garðyrkju hér.