Fréttir

Skýrslur evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar um heilsueflingu á vinnustöðum

24.1.2013

Báðar skýrslurnar byggja á samantekt af fræðilegu efni sem birt hefur verið um heilsueflingu á vinnustöðum. Önnur skýrslan fjallar um þætti sem hvetja vinnuveitendur til heilsueflingar á vinnustöðum og hin um þætti sem hvetur starfsfólk til þátttöku í heilsueflingu á vinnustöðum.
 
 Báðar skýrslurnar  eru aðgengilegar á þessari síðu:
 
https://osha.europa.eu/en/teaser/motivating-factors-for-workplace-health-promotion-literature-reviews