Fréttir

Rannsókn á raddheilsu íþróttakennara

27.2.2006

Rannsókn Dr. Valdísar Ingibjargar Jóns- dóttur á raddheilsu íþróttakennara sýnir áhugaverðar og lítt uppörvandi niður- stöður. ?Þær ættu hins vegar ekki að koma á óvart," segir Valdís, ?þar sem íþróttakennarar þurfa að beita röddinni í miklum hávaða og oftar en ekki í alltof stóru húsnæði." Í grein sem birtist í Vörðunni, 1.tbl. 6. árg., segir Valdís frá niðurstöðum rannsóknarinnar og bendir á úrræði sem stuðla að raddheilsu. Sjá greinina hér.