Fréttir

Ráðstefna um hljóðhönnun bygginga

24.11.2006

Ráðstefna á vegum Vinnueftirlitsins og Faghóps VFÍ og TFÍ um hljóðhönnun verður haldin fimmtudaginn 30. nóvember 2006 á Grand Hótel Reykjavík kl. 8:00 - 12:00. Skráning er á skrifstofu VFÍ og TFÍ í síma 568 8511 og á netföngunum: vfi@vfi.is og tfi@tfi.is
Hljóðhönnun bygginga (Acoustical design of buildings)

Ráðstefnustjóri: Hákon Ólafsson, forstjóri Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins

Kl. 8:00-8:30 Afhending ráðstefnugagna - Kaffi
Kl. 8:30-8:35 Setning. Steinar Friðgeirsson, formaður VFÍ.
Kl. 8:35-8:45 Staða mála og tilgangur ráðstefnunnar. Eyjólfur Sæmundsson, forstjóri Vinnueftirlitsins
Kl. 8:45-9:05 Breytingar á reglugerðum. Þór Tómasson, sérfræðingur Umhverfisstofnun
Kl. 9:05-9:25 Vinnustaðir og hljóðhönnun. Nota atvinnurekendur þjónustu hönnuða? Sigurður Karlsson, sérfræðingur Vinnueftirlitið.

Kl. 9:25-9:30i> Einsöngur. Auður Gunnarsdóttir sópran, við undirleik Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur.

Kl. 9:30-10:15 Acoustical problems in buildings. How do we solve them in Norway? Svein Strøm, acoustican COWI Consult Norway.

Kl. 10:15-10:35 Kaffihlé.
Kl. 10:35-10:55 Hljóðhönnun íbúðarhúsnæðis. Haukur Magnússon, framkvæmdastjóri ÍAV.
Kl. 10:55-11:15 Hljóðhönnun skóla. Er heilsa nemenda og námsárangur í hættu? Ólafur Hjálmarsson, verkfræðingur Trivium ráðgjöf.
Kl. 11:15-11:35 Hönnun hljóðvistar á vinnustað. Áhrif á vinnuafköst og líðan starfsmanna. Steindór Guðmundsson, verkfræðingur VST.
Kl. 11:35-11:55 Noise Control. Be aware of what you design. Specify matters in the tender documents. Ronald Jansen, verkfræðingur Línuhönnun.
Kl. 11:55-12:00 Ráðstefnuslit. Bergþór Þormóðsson, formaður TFÍ.

Ráðstefnugjald: Félagsmenn kr. 9.000.
Utanfélagsmenn kr. 12.000.
Eldri félagsmenn og nemendur kr. 2.000.

Skráning fer fram á skrifstofu VFÍ/TFÍ í síma 568 8511 og á netföngin: vfi@vfi.is og tfi@tfi.is.