Fréttir

Ráðstefna um hávaða í umhverfi barna

11.3.2005

Ráðstefna, haldin 1. apríl í Kiwanishúsinu, Engjateigi 17, Reykjavík.
Ráðstefnan stendur yfir frá kl.13:00?17:00.

Dagskrá

SetningHelgi Jensson, forstöðumaður Umhverfisstofnun
Heyrn- heyrnarskaðiIngibjörg Hinriksdóttir, yfirlæknir HTÍ
Vistfræði kennslustofunnarValdís Jónsdóttir, heyrnar- og talmeinafræðingur
Líðan skólabarna - ráðgjafabekkirÞórhildur Líndal, fyrrverandi Umboðsmaður barna
Hlé
Hávaðamælingar í skólumSigurður Karlsson, Vinnueftirliti ríkisins
Leikskólar Reykjavíkur - heilsuefling og hávaðavarnirÁgústa Guðmarsdóttir, sjúkraþjálfari
Hávaðamælingar á tónleikum og veitingahúsum - hávaðamörkEinar Oddsson, heilbrigðisfulltrúi Umhverfissviði Reykjavíkurborgar
Kaffi
Mikilvægi hönnunarÓlafur Hjálmarsson, verkfræðingur Línuhönnun
HönnunGuðmundur Kr. Guðmundsson, arkitekt
Panelumræður

þátttakendur:
Ingibjörg Hinriksdóttir, Valdís Jónsdóttir, Þórhildur Líndal, Ólafur Hjálmarsson, Ágústa Guðmarsdóttir og Þór Tómasson, fulltrúi frá Skipulagsstofnun.

Fundarstjóri er Haukur Þór Haraldsson, sviðsstjóri Lýðheilsustöð

Nánari upplýsingar og skráning Umhverfisstofnun á ust@ust.is og í síma 5912000


Að ráðstefnunni standa: Umhverfisstofnun, Heyrnar- og talmeinastöð Íslands, Lýðheilsustöð, Umhverfissvið Reykjavíkurborgar og Vinnueftirlit ríkisins