Fréttir

Öryggi við notkun byggingakrana

21.7.2009

Í tilefni af alvarlegum vinnuslysum sem orðið hafa, nú síðast dauðaslysi sem varð við hífingu með byggingakrana á byggingarvinnustað, er hér vakin athygli eigenda, umsjónarmanna og stjórnenda byggingakrana á mikilvægi þess að með þeim sé haft reglubundið eftirlit og að vinnan við hífingar fari fram með öruggum hætti.

Sjá dreifibréfið hér