Fréttir

Opin ráðstefna VÍS og Vinnueftirlitsins 2010 - Forvarnir í fyrirrúmi

1.2.2010

      

Opin ráðstefna VÍS og Vinnueftirlitsins 2010
Forvarnir í fyrirrúmi

Tími:
Fimmtudaginn 4. febrúar 2010, kl. 13:00 ? 16:00
Staður: Aðalskrifstofa VÍS, Ármúli 3, 5. hæð. Aðgangur ókeypis.  Skráning á heimasíðu VÍS, www.vis.is
Fundarstjóri: Þórunn Sveinsdóttir, deildarstjóri hjá Vinnueftirlitinu

Dagskrá:
13.00 Setning ráðstefnunnar og kynning samstarfs VÍS og VER -- Guðmundur Örn Gunnarsson, forstjóri VÍS 
13.10 Áhættumat fyrirtækja ? Guðmundur Ingi Kjerúlf, verkefnastjóri hjá Vinnueftirlitinu - Hvað er áhættumat?
13.30  Áhættumat og forvarnir sveitafélaga ? Einar G. Magnússon, verkefnastjóri áhættumats hjá Rangárþingi eystra
Skipulag og framkvæmd áhættumats - reynsla okkar eftir fyrstu umferð
13.50 Atvikaskráning hjá Strætó bs. ? Steindór Steinþórsson, deildarstjóri akstursdeildar / Bergdís Eggertsdóttir, verkefnastjóri
Fyrstu skrefin og sjáanlegur ávinningur
14.10 Alcan ? atvikaskráning ? Reynir Guðjónsson, öryggisfulltrúi.
Langtíma ávinningur og árangur atvikaskráningar í álveri
14.30  Kaffi og meðlæti
15.00 Áhættumat og slys hjá bændum ? Kristinn Tómasson, yfirlæknir hjá  Vinnueftirlitinu - Áhættumat er leiðin
15.10 Áhættumat á bifreiðaverkstæði ? Bjarki Harðarson, forstjóri Bílson
Undirbúningur og gerð áhættumats
15.20 Áhættumat á vélaverkstæði ? Kári Pálsson, forstjóri Hamars.
Framkvæmd áhættumats, ávinningur og yfirfærsla á aðrar starfstöðvar
15.30 Forvarnarverðlaun VÍS
15.50 Samantekt á ráðstefnu og áherslur Vinnueftirlitsins 2010 ? Eyjólfur Sæmundsson, forstjóri Vinnueftirlitsins
16.00 Ráðstefnulok