Fréttir

Ný stjórn Vinnueftirlitsins

24.10.2003

Ný stjórn Vinnueftirlitsins hefur verið skipuð til næstu fjögurra ára.

Í stjórninni eru:

 • Guðjón Ólafur Jónsson, formaður, skipaður af félagsmálaráðherra
   til vara: Edvard Börkur Edvardsson
 • Guðrún Kr. Óladóttir, tilnefnd af ASÍ
 • Halldór Grönvold, tilnefndur af ASÍ
  til vara: Halldór Jónasson og Stefán Ó. Guðmundsson
 • Óskar Maríusson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
 • Jón Rúnar Pálsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
  til vara: Ásbjörn Einarsson og Ragnheiður Héðinsdóttir
 • Sigríður Kristinsdóttir, tilnefnd af BSRB
  til vara: Vernharð Guðnason
 • Gunnar Björnsson, tilnefndur af fjármálaráðuneyti
  til vara: Þóhallur Vilhjálmsson
 • Hersir Oddsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  til vara: Inga Hersteinsdóttir
 • Herdís Sveinsdóttir, tilnefnd af BHM
  til vara: Aðalheiður Pálsdóttir