Fréttir

Núll-slysastefna á morgunverðarfundi Vinnueftirlitsins 9. mars sl.

9.3.2011

Morgunverðarfundurinn var vel sóttur, 78 manns mættu. Sjónarhorn á "núll slys" komu fram hjá fyrirlesurum sem voru frá Landsvirkjun, Fjallaleiðsögumönnum, Umferðarstofu og Vinnueftirlitinu.
Það er orðið tímabært að þjóðin öll setji sér "slysalaus" markmið hvort sem er í vinnu eða frítíma.

Dagskrá fundarins má sjá hér.

Eftirtaldir fyrirlestrar á fundinum voru frá fjórum aðilum og má sjá þá með því að smella á viðkomandi fyrirlestur.

Búðarhálsvirkjun - Áherslur í öryggismálum, Kristinn Eiríksson staðarverkfræðingur, Landsvirkjun
Þjálfunar og öryggismál í ævintýraferðum, Ívar F. Finnbogason, Íslenskir Fjallaleiðsögumenn

Núllsýn í umferð ? raunsæi eða draumsýni, Sigurður Helgason, Umferðarstofu
Hvað er ?Núll-slysastefna?? Kristinn Tómasson yfirlæknir Vinnueftirlitsins